„Hvammstangi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Páll L Sig (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
 
===Selasetrið===
[[Mynd:Selasetur Íslands.jpg|alt=Selasetur Íslands Hvammstanga|thumb|Selasetur Íslands Hvammstanga]]
Þann [[25. júní]] [[2006]] var opnað [[Selasetrið á Hvammstanga|Selasetur]]<ref>{{Cite web|url=http://selasetur.is/is/|title=Selasetur Íslands -|website=Selasetur Íslands|language=is-IS|access-date=2021-04-07}}</ref> á Hvammstanga. Fyrstu árin var Selasetrið í verslunarhúsi Sigurðar Pálmasonar, að Brekkugötu 2, sem reist var 1926. En flutti síðan árið 2011 í annað húsnæði við höfnina að Strandgötu 1 (í gamla gærukjallarann). Í Selasetrinu má nálgast fróðleik í máli og myndum um seli og ýmsa hjátrú tengda þeim, auk þess þar er [http://www.visithunathing.is/is/moya/page/upplysingamidstod-hunathings-vestra Upplýsingamiðstöð Húnaþings vestra]. Eitt aðgengilegasta [[selalátur]] landsins er á [[Vatnsnes]]i, norður af Hvammstanga.
===Hvammstangakirkja===
[[Hvammstangakirkja]] var vígð [[21. júlí]] [[1957]]. Er hún steinsteypt og tekur 160 manns í sæti. Í Kirkjuhvammi, rétt ofan Hvammstanga, er eldri kirkja - frá árinu 1882. Hún er friðlýst og í umsjón Þjóðminjasafns Íslands. Gripir úr henni eru í Hvammstangakirkju og ber þar að nefna messingskírnarfat frá árinu 1753 og silfurkaleik frá 1821.