„Magnús Þórarinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
tengdi í mynd af Magnúsi
 
Lína 1:
[[Mynd:Magnús Þórarinsson á Halldórsstöðum í Laxárdal.jpg|alt=Magnús Þórarinsson|thumb|Magnús Þórarinsson]]
'''Magnús Þórarinsson''' ([[22. mars]] [[1847]] - [[19. júlí]] [[1917]] var tóvinnumaður, bóndi og smiður frá [[Halldórsstaðir|Halldórsstöðum]] í [[Laxárdalur (Þingeyjarsýslu)|Laxárdal]]. Hann nam [[Tóvinna|tóvinnu]] og klæðagerð í [[Kaupmannahöfn]] veturinn [[1880]]-[[1881]] og setti upp tóvinnuvélar á Halldórsstöðum árið [[1883]]. Hann stundaði búskap og smíðar meðfram tóvinnu og þótti völundarsmiður. Magnús smíðaði meðal annars [[dúnhreinsunarvél]].<ref>[https://baekur.is/bok/000306940/3/467/Islenzkar_aeviskrar_fra?language=en Íslenskar æviskrár bls. 463]</ref>