„Meradalir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekki í Geldingadölum heldur NA af þeim.
Lína 1:
'''Meradalir''' eru dalir á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]], austan við [[Geldingadalir|Geldingadali]] og eru gróðurlitlar leirflatir. Þar norður af eru Meradalshlíðar og vestur frá þeim er Kistufell. Meradalir liggja lægra en Geldingadalir. Þann [[5. apríl]] árið [[2021]] tók hraun að renna í Meradali sem barst úr sprungu sem opnast hafði sama dag ívið Geldingadölum,Fagradalsfjall ekki langt frá þar sem upphaflega tók að gjósa.
 
==Tengt efni==