„Úsbekistan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 42:
 
Efnahagslíf Úsbekistan byggist aðallega á framleiðslu [[hrávara|hrávöru]] eins og [[bómull]]ar, [[gull]]s, [[úran]]s og [[jarðgas]]s. Í Úsbekistan eru fjórðu mestu gullnámur heims. Vöxtur hefur verið hraður en þróun frá [[áætlunarbúskapur|áætlunarbúskap]] í [[markaðsbúskapur|markaðsbúskap]] hefur verið mjög hæg. [[Spilling]] í stjórnkerfinu er landlæg og [[stjórnarandstaða]] er vanmáttug. Af öllum fyrrum sovétlýðveldum eru flestir [[pólitískur fangi|pólitískir fangar]] í Úsbekistan. Um 85% íbúa tala úsbekísku sem er opinbert tungumál landsins og 90% íbúa eru [[íslam|múslimar]].
 
==Stjórnmál==
===Stjórnsýslueiningar===
Úsbekistan skiptist í tólf [[héruð Úsbekistan|héruð]] (''violoyatlar'', eintala ''viloyat''), eitt sjálfstjórnarlýðveldi ([[Karakalpakstan]]) og eina sjálfstjórnarborg ([[Taskent]]).
 
[[File:Uzbekistan provinces.png|thumb|right|upright=1.6|Kort af héruðum Úsbekistan.]]
{| class="wikitable sortable"
|- style="background:#efefef;"
! Hérað !! Höfuðstaður !! Stærð<br />(km<sup>2</sup>)!! Íbúar (2008)<ref>{{cite web |url=http://www.stat.uz/STAT/2008year/doklad_eng_tab.pdf |archive-url=https://web.archive.org/web/20101113143854/http://www.stat.uz/STAT/2008year/doklad_eng_tab.pdf |archive-date=13. nóvember 2010 |title=Statistical Review of Uzbekistan 2008 |page=176 |access-date=2. maí 2010 |url-status=dead}}</ref>!! Nr.
|-
| '''[[Andijan-hérað]]'''
| [[Andijan]] ||4.303 || 2.965.500 || 2
|-
| '''[[Bukhara-hérað]]'''
| [[Búkara]] || 41.937 || 1.843.500 || 3
|-
| '''[[Fergana-hérað]]
| [[Fergana]] || 7.005 || 3.564.800 || 4
|-
| '''[[Jizzakh-hérað]]'''
| [[Jizzakh]] || 21.179 || 1.301.000 || 5
|-
| '''[[Karakalpakstan]]'''
| [[Nukus]] || 161.358 || 1.817.500 || 14
|-
| '''[[Qashqadaryo-hérað]]'''
| [[Qarshi]] || 28.568 || 3.088.800 || 8
|-
| '''[[Xorazm-hérað]]'''
| [[Urgench]] || 6.464 || 1.776.700 || 13
|-
| '''[[Namangan-hérað]]'''
| [[Namangan]] ||7.181 || 2.652.400 || 6
|-
| '''[[Navoiy-hérað]]'''
| [[Navoiy]]|| 109.375 || 942.800 || 7
|-
| '''[[Samarqand-hérað]]
| [[Samarkand]] || 16.773 || 3.651.700 || 9
|-
| '''[[Surxondaryo-hérað]]'''
| [[Termez]] || 20.099 || 2.462.300 || 11
|-
| '''[[Sirdaryo-hérað]]'''
| [[Guliston]] || 4.276 || 803.100 || 10
|-
| '''[[Taskent]]'''
| [[Taskent]] || 327 || 2.424.100 || 1
|-
| '''[[Tashkent Region]]'''<br />Uzbek: ''Тошкент вилояти/Toshkent Viloyati''
| [[Nurafshon]]<br />''Nurafshon'' || 15,258 || 2,829,300 || 12
|}
 
The provinces are further divided into [[Districts of Uzbekistan|districts]] (''tuman'').
 
==Tilvísanir==