„Úsbekistan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 42:
 
Efnahagslíf Úsbekistan byggist aðallega á framleiðslu [[hrávara|hrávöru]] eins og [[bómull]]ar, [[gull]]s, [[úran]]s og [[jarðgas]]s. Í Úsbekistan eru fjórðu mestu gullnámur heims. Vöxtur hefur verið hraður en þróun frá [[áætlunarbúskapur|áætlunarbúskap]] í [[markaðsbúskapur|markaðsbúskap]] hefur verið mjög hæg. [[Spilling]] í stjórnkerfinu er landlæg og [[stjórnarandstaða]] er vanmáttug. Af öllum fyrrum sovétlýðveldum eru flestir [[pólitískur fangi|pólitískir fangar]] í Úsbekistan. Um 85% íbúa tala úsbekísku sem er opinbert tungumál landsins og 90% íbúa eru [[íslam|múslimar]].
 
==Tilvísanir==
<references />
 
{{Stubbur|landafræði}}