„Úsbekistan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Land
| nafn = Úsbekistan
| nafn_á_frummáli = O‘zbekiston Respublikasi<br />O‘zbekiston Zumhurijati
| nafn_í_eignarfalli = Úsbekistan
| fáni = Flag of Uzbekistan.svg
Lína 37:
| tld = uz
}}
'''Úsbekistan''' ([[úsbekíska]]: ''Oʻzbekiston'') er tví[[landlukt]] land í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] með landamæri að [[Kasakstan]] í vestri og norðri, [[Kirgistan]] og [[Tadsikistan]] í austri og [[Afganistan]] og [[Túrkmenistan]] í suðri. Úsbekistan er [[lýðveldi]] að nafninu til en sumir hafa lýst landinu sem [[lögregluríki]]. [[Tjáningarfrelsi]] er verulega skert.
 
Úsbekistan var lengi hluti af stærri ríkjum eins og [[Tímúrveldið|Tímúrveldinu]]. Borgirnar [[Búkara]] og [[Samarkand]] blómstruðu sem áfangastaðir á [[Silkivegurinn|Silkiveginum]] frá [[Kína]]. Á [[16. öldin|16. öld]] réðust [[Úsbekar]] inn í landið frá heimaslóðum sínum norðan [[Aralvatn]]s og stofnuðu [[Búkarakanatið]]. Á [[19. öldin|19. öld]] hófu [[Rússneska keisaradæmið|Rússar]] að leggja löndin í Mið-Asíu undir sig. Úsbekistan varð hluti af [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] sem [[Sovétlýðveldi úsbeka|Sovétlýðveldi Úsbeka]] árið [[1924]]. Landið lýsti yfir sjálfstæði við [[upplausn Sovétríkjanna]] [[1. september]] [[1991]]. [[Islam Karimov]], forseti sovétlýðveldisins, var kjörinn fyrsti forseti landsins og sat hann í embætti þar til hann lést árið 2016.