„Grunnavík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Grunnavík.jpg|thumb|]]
 
'''Grunnavík''' er lítil [[vík]] í utanverðu fjarðarmynni [[Jökulfirðir|Jökulfjarða]]. Þar er sumarábúð og rekin [[ferðaþjónusta]] að [[Sútarabúðir|Sútarabúðum]] yfir sumarið. Þéttbýlt var áður í Grunnavík en síðustu ábúendur fóru þaðan árið 1962 en við það lagðist endanlega byggð af á Jökulfjörðum. Maríuhorn, sem er 350 metrar að hæð, setur sterkan svip á Grunnavík. Kirkja er á [[Staður í Grunnavík|Stað í Grunnavík]]. Auk þess eru þar bæirnir Naust, Nes, Oddsflöt og svo Faxastaðir fram í dalnum, sem allir eru í eyði.