„Jóhannes Áskelsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
'''Jóhannes Áskelsson''' ([[3. ágúst]] [[1902]] – [[16. janúar]] [[1961]]) var íslenskur jarðfræðingur, fæddur að Austari-Krókum í [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]]. Foreldrar hans voru Áskell Hannesson og Laufey Jóhannesdóttir sem lengi bjuggu á Skuggabjörgum í [[Dalsmynni]]. Jóhannes lauk stúdentsprófi frá MR 1925 og innritaðist veturinn eftir í [[Hafnarháskóli|Hafnarháskóla]] og hóf nám í náttúrufræðum með [[jarðfræði]] sem sérgrein. Hann aflaði sér góðrar menntunar en lauk þó aldrei prófi. Árið 1931 sneri hann heim og gerðist kennari í náttúrufræði fyrst við Kennaraskólann og fleiri skóla en starfaði þó lengst við MR og var yfirkennari þar frá 1950 og til dauðadags. Með kennslustörfunum og í frístundum sínum stundaði Jóhannes ,[[jarðfræði]]athuganir, einkum [[steingervingur|steingervingarannsóknir]] en kom þó miklu víðar við. Hann fylgdist til dæmis með [[Grímsvötn|Grímsvatnagosinu]] 1934 og fór með [[Guðmundur frá Miðdal|Guðmundi frá Miðdal]] til gosstöðvanna meðan gosið var enn í fullum gangi. Urðu þeir fyrstir manna á vettvang. Á næstu árum fór hann margar ferðir í Grímsvötn og skrifaði greinar um eldvirknina og hlaupin sem þar eiga upptök sín. Einnig rannsakaði hann [[Grænalón]] og Grænalónshlaup, jarðsögu [[Kerlingarfjöll|Kerlingarfjalla]] og steingervinga á [[Tjörneslögin|Tjörnesi]]. Á seinni árum sínum stundaði hann einkum rannsóknir á [[Snæfellsnes]]i og ritaði um skelja- og steingervingalögni í [[Brimlárhöfði|Brimlárhöfða]]. Ein af síðustu ritgerðum Jóhannesar fjallar um skeljar í móbergi í Skammadal í Mýrdal sem hann kannaði ásamt [[Einar H. Einarsson|Einari H. Einarssyni]] bónda á Skammadalshóli.
'''Jóhannes Áskelsson''' ([[3. ágúst]] [[1902]] – [[16. janúar]] [[1961]]) var íslenskur jarðfræðingur, fæddur að Austari-Krókum í [[Fnjóskadalur|Fnjóskadal]]. Foreldrar hans voru Áskell Hannesson og Laufey Jóhannesdóttir sem lengi bjuggu á Skuggabjörgum í [[Dalsmynni]]. Jóhannes lauk stúdentsprófi frá MR 1925 og innritaðist veturinn eftir í [[Hafnarháskóli|Hafnarháskóla]] og hóf nám í náttúrufræðum með [[jarðfræði]] sem sérgrein. Hann aflaði sér góðrar menntunar en lauk þó aldrei prófi.
 
Árið 1931 sneri hann heim og gerðist kennari í náttúrufræði fyrst við Kennaraskólann og fleiri skóla en starfaði þó lengst við MR og var yfirkennari þar frá 1950 og til dauðadags. Með kennslustörfunum og í frístundum sínum stundaði Jóhannes, [[jarðfræði]]athuganir, einkum [[steingervingur|steingervingarannsóknir]] en kom þó miklu víðar við. Hann fylgdist til dæmis með [[Grímsvötn|Grímsvatnagosinu]] 1934 og fór með [[Guðmundur frá Miðdal|Guðmundi frá Miðdal]] til gosstöðvanna meðan gosið var enn í fullum gangi. Urðu þeir fyrstir manna á vettvang.
 
Á næstu árum fór hann margar ferðir í Grímsvötn og skrifaði greinar um eldvirknina og hlaupin sem þar eiga upptök sín. Einnig rannsakaði hann [[Grænalón]] og Grænalónshlaup, jarðsögu [[Kerlingarfjöll|Kerlingarfjalla]] og steingervinga á [[Tjörneslögin|Tjörnesi]]. Á seinni árum sínum stundaði hann einkum rannsóknir á [[Snæfellsnes]]i og ritaði um skelja- og steingervingalögni í [[Brimlárhöfði|Brimlárhöfða]]. Ein af síðustu ritgerðum Jóhannesar fjallar um skeljar í móbergi í Skammadal í Mýrdal sem hann kannaði ásamt [[Einar H. Einarsson|Einari H. Einarssyni]] bónda á Skammadalshóli.
 
Jóhannes var formaður [[Hið íslenska náttúrufræðifélag|Hins íslenska náttúrufræðifélags]] 1942-1945 og 1958-1960. Hann var ritstjóri [[Náttúrufræðingurinn|Náttúrufræðingsins]] 1942 – 1945 og meðlimur í [[Vísindafélag Íslendinga|Vísindafélagi Íslendinga]] frá 1940.