„Halldórsstaðir (Laxárdal)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Halldórsstaðir í Laxárdal er bóndabýli á Norðurlandi. Á jörðinni er uppgert hús sem Magnús Þórarinsson byggði árið 1893 en hann hafði keypt aflagða kirkju í Múl...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 4. apríl 2021 kl. 14:56

Halldórsstaðir í Laxárdal er bóndabýli á Norðurlandi. Á jörðinni er uppgert hús sem Magnús Þórarinsson byggði árið 1893 en hann hafði keypt aflagða kirkju í Múla árið 1889 og flutt timbrið á Halldórsstaði. Í húsinu bjuggu tvær fjölskyldur, Magnús og kona hans Guðrún og Páll Þórarinsson bróðir Magnúsar og kona hans Lissý, Elísabet Grant söngkona. Synir Páls og Lissýar bjuggu svo í húsinu. Halldórsstaðir var miðsvæðis í sveitinni Magnús byggði fyrstu tóvinnuvélina og fólk kom þangað með ull. Lissý var söngkona sem söng fyrir héraðsbúa.

Tenglar