„Samherji“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætti við mynd af nýju skipi Samherja til uppsjávarveiða
Merki: 2017 source edit
Lína 9:
vefur = [https://www.samherji.is/is samherji.is]
}}
 
 
[[Mynd:Skip_Samherja-Vilhelm_Þorsteinsson_EA_11_20210404_114635.jpg|alt=Vilhelm Þorsteinsson EA 11, nýtt skip Samherja til uppsjávarveiða.|hægri|thumb|350x350dp|Vilhelm Þorsteinsson EA 11, nýtt skip Samherja til uppsjávarveiða.]]
 
'''Samherji hf.''' er [[Ísland|íslenskt]] [[Sjávarútvegur|sjávarútvegsfélag]]. Samherji er eitt af umfangsmestu fyrirtækjum í [[Sjávarútvegur á Íslandi|íslenskum sjávarútvegi]] og byggir rekstur sinn meðal annars á „sjófrystingu, landvinnslu á bolfiski, [[fiskeldi]] og markaðs- og sölustarfsemi“.<ref>{{Vefheimild|titill=Fyrirtækið|url=https://www.samherji.is/is/fyrirtaekid|útgefandi=Samherji|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=13. nóvember}}</ref> Árið 2019 átti Samherji 6,8% af aflahlutdeild í íslenskri útgerð samkvæmt [[Íslenska kvótakerfið|kvótakerfinu]]; næstmest íslenskra útgerðarfyrirtækja á eftir [[HB Grandi|HB Granda]].<ref>{{Vefheimild|titill=Aflahlutdeild stærstu útgerða|útgefandi=[[Fiskistofa]]|url=http://www.fiskistofa.is/umfiskistofu/frettir/aflahlutdeild-staerstu-utgerda-2|ár=2019|mánuður=12. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=17. desember}}</ref> Í gegnum eignarhlut sinn í [[Síldarvinnslan|Síldarvinnslunni]] og fleiri smærri félögum á félagið alls um 16 prósent af fiskveiðikvóta landsins.<ref>{{Vefheimild|titill=Fjölskyldufyrirtækið sem teygir sig um allan heim|höfundur=Steindór Grétar Jónsson|url=https://stundin.is/grein/10025/|útgefandi=''[[Stundin]]''|ár=2019|mánuður=23. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=17. desember}}</ref>