„Opinn aðgangur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 10 heimildum og merki 3 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Lína 2:
'''Opinn aðgangur''' (e. open access) er ókeypis aðgangur á [[Internet|netinu]] að heildartexta á niðurstöðum [[vísindi|vísindalegra]] rannsókna. Aðallega er talað um opinn aðgang í tengslum við útgáfu [[ritrýni|ritrýndra]] vísindagreina. Efni í opnum aðgangi má því lesa, afrita og miðla áfram með litlum eða engum takmörkunum öðrum en [[höfundarréttur|höfundarréttarlegum]].
 
Til eru tvær meginleiðir að opnum aðgangi: safnvistun og opin útgáfa. Helsti munurinn á opinni útgáfu og eigin safnvistun er að í opinni útgáfu eru greinarnar oftast ritrýndar.<ref name="overview">[{{Cite web |url=http://www.earlham.edu/~peters/fos/overview.htm |title=Open Access Overview - Focusing on open access to peer-reviewed research articles and their preprints] |access-date=2011-03-09 |archive-date=2007-05-19 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070519103647/http://www.earlham.edu/~peters/fos/overview.htm |dead-url=yes }}</ref> Þekktar menntastofnanir eins og [[Harvardháskóli]]<ref>[http://osc.hul.harvard.edu/ Office for Scholarly Communication]</ref> og [[MIT]] hafa sett sér stefnu um opinn aðgang.<ref>[http://info-libraries.mit.edu/scholarly/mit-open-access/open-access-at-mit/mit-open-access-policy/ MIT Faculty Open Access Policy]</ref>
 
== Röksemdir ==