„Böðvar Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leilamamma (spjall | framlög)
setti inn mynd
Leilamamma (spjall | framlög)
settin inn þýðingar og fleiri leikrit
Lína 1:
[[Mynd:Böðvar Guðmundsson .jpg|thumb]]
<ref>{{Vefheimild|url=https://glatkistan.com/2019/02/05/bodvar-gudmundsson-efni-a-plotum/|titill=Böðvar Guðmundsson – Efni á plötum|útgefandi=Glatkistan}}</ref>'''Böðvar Guðmundsson''' (f. [[9. janúar]] [[1939]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]], [[ljóðskáld]], söngtextahöfundur, lagasmiður, gítarleikari, [[þýðing|þýðandi]], [[leikskáld]] og [[kennari]]. Þekktustu verk hans eru [[Vesturfarar|vesturfarasögurnar]] svokölluðu en það eru bækurnar ''Híbýli vindanna'' og ''Lífsins tré''.
 
== Ævi ==
Böðvar fæddist á Kirkjubóli í [[Hvítársíða|Hvítársíðu]]. Foreldrar hans voru [[Guðmundur Böðvarsson]] skáld (1904-1974) og Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja (1911-1971).<ref>Safnahus.is, [https://bokmenntaborgin.is/bokmenntavefur/hofundar/bodvar-gudmundsson „Böðvar Guðmundsson 80 ára“] (skoðað 13. desember 2020)</ref> Böðvar lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] árið 1962 og varð cand mag. í íslensku frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið 1969. Hann stundaði nám í [[Þýskaland|Þýskalandi]] 1964-1965 og í [[Frakkland|Frakklandi]] 1972-1973. Hann var stundakennari við [[Réttarholtsskóli|Réttarholtsskóla]] 1962-1963 og síðar við Christians Albrechts Universität í Kiel, var íslenskukennari við [[Menntaskólinn við Hamrahlíð|Menntaskólann við Hamrahlíð]] 1969-1974, var stundakennari við heimspekideild Háskóla Íslands 1970-1972 og kenndi við [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólann á Akureyri]] 1974-1980. Hann var stundakennari við [[Leiklistarskóli Íslands|Leiklistarskóla Íslands]] 1981-1983 og sendikennari við Háskólann í Bergen 1983-1987.
 
Böðvar hlaut m.a. [[Íslensku bókmenntaverðlaunin]] árið [[1996]] fyrir skáldsöguna ''Lífsins tré'', sjálfstætt framhald ''Híbýla vindanna''. Bækurnar nutu mikilla vinsælda og var leikgerð bókanna sett á svið í [[Borgarleikhúsið|Borgarleikhúsinu]] leikárið 2004 - 2005. Böðvar var tilnefndur til íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir skáldsöguna ''Enn er morgun'' 2009. Böðvar hlaut riddarakross [[Hin íslenska fálkaorða|Hinnar íslensku fálkaorðu]] árið 1999.<ref>Bokmenntaborgin.is, [https://bokmenntaborgin.is/bokmenntavefur/hofundar/bodvar-gudmundsson „Böðvar Guðmundsson“] (skoðað 13. desember 2020)</ref>
 
Böðvar hefur þýtt fjölmargar bækur, ljóð og texta. Meðal verka hans má nefna bókina ''[https://bokmenntaborgin.is/bok/kalli-og-saelgaetisgerdin Kalli og Sælgætisgerðin]'' en fyrir þá bók fékk Böðvar viðurkenningu fyrir best þýddu barnabókina árið 1983.
 
== Skáldverk Böðvars Guðmundssonar; ==
 
==Ritverk==
=== Barnabækur ===
* ''Krakkakvæði'' (2002)
Lína 15 ⟶ 18:
*Skollaleikur (1976)
*Heimilisdraugar (1979)
*Grísir gjalda gömul svín valda (1979)
*Úr aldaannál (1982)
*Þórdís Þjófamóðir(1982)
*Ættarmótið (1990
*Gamli maðurinn og kvennmannsleysið (1987)
*Ása Prests (1989)
*Ættarmótið (1990)
*Fátækt fólk (1990)
*Kvennaskólaævintýrið (1995)
*Tveir menn ein ævi (1995)
*Nýir tímar (1999)
 
=== Ljóðabækur ===
Lína 26 ⟶ 36:
* ''Heimsókn á heimaslóð'' (1989)
* ''Þrjár óðarslóðir'' (1994)
 
=== Söngvasafn ===
''Alþýðusöngbókin'' (2009)
 
=== Skáldsögur ===
Lína 32 ⟶ 45:
* ''Lífsins tré'' (1996)
* ''Sögur úr Síðunni'' (2007)
* [https://bokmenntaborgin.is/bok/enn-er-morgunn ''Enn er morgunn'' (2009)]
*''Töfrahöllin'' (2012)
 
Lína 49 ⟶ 62:
 
===Hljómplötur===
:Þjóðhátíðarljóð (1974)
:Það er engin þörf að kvarta (1981)
 
== Þýðingar Böðvars Guðmundssonar yfir á íslensku; ==
{| class="wikitable"
|+
!verk
!ár
!
|-
|Húsið í stóru Skógum
|1979
|
|-
|Húsið við ána
|1981
|
|-
|Kalli og sælgætisgerðin
|1983
|[https://timarit.is/page/1593112#page/n30/mode/2up Viðurkenning Reykjavíkurborgar fyrir best þýddu barnabókina]
|-
|Og sagði ekki eitt einasta orð
|1983
|
|-
|Sagan endalausa
|1984
|
|-
|Hvað gerðist þá
|1992
|
|-
|Ja þessi Emil
|1992
|
|-
|Innreið nútímans í norrænar bókmenntir
|1994
|
|-
|Tölvubilía barnanna
|2000
|
|-
|Spóla systir
|2001
|
|-
|Það er komin Halastjarna
|2003
|
|-
|Ljóti andarunginn
|2004
|
|-
|Litla stúlkan með eldspíturnar
|2004
|
|-
|Eldfærin
|2004
|
|-
|Nýju fötin keisarans
|2004
|
|-
|Næturgalinn
|2004
|
|-
|Gáruð vötn
|2005
|
|-
|Steinn með gati
|2005
|
|-
|Leiðarvísirinn
|2005
|
|-
|Frankenstein ''eða hinn nýi Prómóþeus''
|2006
|
|-
|Reiði Múlgarata
|2006
|
|-
|Tréð í járnskóginum
|2006
|
|-
|Leyndarmál Lúsindu
|2006
|
|-
|Óróabók úr sveitinni
|2007
|
|-
|Tannabókin þín - allt um tennurnar okkar
|2007
|
|-
|Óróabók úr frumskóginum
|2007
|
|-
|Söngur Vatnadísarinnar
|2007
|
|-
|Risavandi
|2008
|
|-
|''Elskar mig – elskar mig ekki''
|2010
|Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar
|-
|Frumskógarbókin - saga Mógla
|2010
|
|-
|Edgar Sawtelle
|2011
|
|-
|Umskipti
|2013
|
|-
|
|
|
|}
Þá eru ótaldar fjölmargar ljóða- og textaþýðingar í ýmsum verkum.
 
== Tenglar ==