„Kristín Á. Ólafsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Leilamamma (spjall | framlög)
bætti við
Lína 1:
[[Mynd:Kristín Á Ólafsdóttir.jpg|thumb|Kristín var vinsæl sem stjórnandi Stundarinnar okkar hjá Ríkissjónvarpinu]]
'''Kristín Ágústa Ólafsdóttir''', (f. [[3. janúar]] [[1949]] í Reykjavík) er íslensk leik- og söngkona og fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík og kennari. Kristín á tvö börn [[Hrannar Björn Arnarsson]] og Melkorku Óskarsdóttur, eiginmaður hennar er [[Óskar Guðmundsson (fæddur 1950)|Óskars Guðmundsson]] rithöfundur.
 
== Æviágrip ==
Hún útskrifaðist frá Kvennaskólanum 1966, Leiklistarskóla LR 1969, lærði söng hjá [[Gagga Lund|Göggu Lund]] 1968-1972 og nam leikhúsfræði og leikræna tjáningu við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] 1979- 1981. 2007 lauk hún meistaranámi í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ.
Kristín er er fædd og uppalin í Reykjavík Hún flutti um tíma til Akureyrar og bjó þar í fimm ár á áttunda áratugnum og svo í Kaupmannahöfn í tvö ár þar sem hún bætti við menntun sína<ref>{{Vefheimild|url=https://lifdununa.is/grein/songkonan-sem-flutti-i-sveitina/|titill=Söngkonan sem flutti í sveitina|höfundur=Guðrún Helga Sigurðardóttir|útgefandi=Lifðu núna|mánuður=apríl|ár=2015|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2021}}</ref>
 
Kristín var þekkt þjóðlaga- og vísnasöngkona og söng inn á sex hljómplötur. Hún syngur nú með Reykholtskórnum, sem er kirkjukór í Borgarfirði. Kristín var umsjónarmaður [[Stundin okkar|Stundarinnar okkar]] og þulur og þáttagerðarmaður hjá [[Rúv|RÚV]], hún kenndi leiklist og leikræna tjáningu í áratugi og var um skeið leikstjóri hjá MA. Hún var framkvæmdastjóri vikublaðsins Norðurlands, dreifingarstjóri [[Þjóðviljinn|Þjóðviljans]] og leikari hjá [[Leikfélag Reykjavíkur|LR]], [[Alþýðuleikhúsið|Alþýðuleikhúsinu]] og [[Leikfélag Akureyrar|LA]]. Kristín gegndi trúnaðarstörfum fyrir [[Alþýðubandalagið]], var m.a. borgarfulltrúivaraformaður, 1986-1990bæjarfulltrúi og borgarfulltrúi. EinnHún var einn af stofnendum [[Nýr vettvangur|Nýs vettvangs]] í Reykjavík 1990 og borgarfulltrúi þess til 1994. Kristín starfaði síðast sem aðjunkt við Menntavísindasvið HÍ.
 
== Menntun og störf ==
Kristín á tvö börn [[Hrannar Björn Arnarsson]] og Melkorku Óskarsdóttur, eiginmaður hennar er [[Óskar Guðmundsson (fæddur 1950)|Óskars Guðmundsson]] rithöfundur. {{Stubbur}}
HúnKristín útskrifaðist frá Kvennaskólanum 1966, Leiklistarskóla LR 1969, lærði söng hjá [[Gagga Lund|Göggu Lund]] 1968-1972 og nam leikhúsfræði og leikræna tjáningu við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] 1979- 1981. 2007 lauk hún meistaranámi í uppeldis- og menntunarfræði frá HÍ.
 
Starfsferill: Ritari hjá Orkustofnun 1966-1970. Kynnir og umsjónarmaður Stundarinnar okkar hjá RÚV-Sjónvarpi 1969-1972. Starfsmaður auglýsingadeildar og þulur hjá RÚV 1971-1974. Kennari við Barnaskóla Akureyrar 1974-1975. Leiklistarkennari og leikstjóri hjá MA 1974-1979. Framkvæmdastjóri vikublaðsins Norðurlands 1976-1979. Dreifingarstjóri Þjóðviljans 1982-1984. Kennari í leikrænni tjáningu við MHÍ 1982-1985 og Þroskaþjálfaskóla Íslands (nú Kennaraháskóla Íslands) frá 1982. Stundakennari við HÍ frá 1995. Leikari hjá LR, Alþýðuleikhúsinu og LA, með hléum, 1970-1978. Þáttagerðarmaður í útvarpi og sjónvarpi af og til. Þjóðlaga- og vísnasöngur um árabil, hefur m.a. sungið inn á sex hljómplötur.
 
== Stjórnmál ==
Kristín fór að hafa afskipti af stjórnmálum á áttunda áratugnum, hún var róttæk og tók virkan þátt í Kvennabaráttunni innan vinstri flokkanna. Hún varð formaður Alþýðubandalagsfélags Akureyrar 1977-1979 og tók þátt í bæjarpólitíkinni þar. Varabæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins á Akureyri 1978-1979 og sat þar meðal annars í Vatnsveitunefnd.<ref>{{Vefheimild|url=https://hljodsafn.is/audioFileDisplay/10710|titill=Viðtal við Kristínu Ágústu Ólafsdóttur|höfundur=Fríða Rós Valdimarsdóttir|útgefandi=Miðstöð munnlegrar sögu|ár=2008|mánuðurskoðað=apríl|árskoðað=2021}}</ref>. Í framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins 1983-1989. Varaformaður Alþýðubandalagsins 1985-1987 og kom að því að [[Kvennahreyfing Alþýðubandalagsins]] var stofnuð. Borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1986-1990. Kristín hvatti til að stjórnarandstöðuflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur mundu bjóða fram saman<ref>{{Vefheimild|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/27264/|titill=frétt}}</ref>, hún var einn af stofnendum framboðsins Nýs vettvangs í Reykjavík 1990 og borgarfulltrúi þess frá sama tíma til 1994. Stjórnarformaður Borgarspítalans – Sjúkrahúss Reykjavíkur 1994-1998.
 
== Leiklist ==
Leikari hjá LR, Alþýðuleikhúsinu og LA, með hléum, 1970-1978. Kristín tók þátt í að stofna [[Alþýðuleikhúsið]] á Akureyri 4. júlí 1975, og lék með því fyrstu árin.
 
== Tónlist ==
 
Kristín söng á ferli sínum inná sjö hljómplötur. Þrjár smáskífur árin 1968, 1970 og 1971 og fjórar breiðskífur árin 1971,1975, 1978 og 1985. Öll útgefin lög Kristínar má nálgast á Spotify og öðrum helstu efnisveitum hljómlistar. Auk hljómplatnanna hefur söngur Kristínar margsinnis verið hljóðritaður við ýmis tækifæri.
{| class="wikitable"
|+
!ár
!Breiðskífur
!Á Spotify
|-
|1971
|[[Kristín og Helgi - Á suðrænni strönd]]
|https://open.spotify.com/album/1nfbx1m09mLpXRSH52OcTE?si=eo2hUu1FSI-kXuuQp-A9qQ&fbclid=IwAR0QGG8EpLpPuYle6ZJbSBPQFVS9ryF5ZEcfZAvWmQePJHhdl3t-iV6MOfc&nd=1
|-
|1975
|Áfram stelpur
|https://open.spotify.com/album/52drKyNjynJhdGdKnG1F5G
|-
|1978
|Íslensk þjóðlög
|https://open.spotify.com/album/2DRGfH1QdiepIu5hmpo2vf
|-
|1985
|Á morgun
|https://open.spotify.com/album/5bhbRWxyGvL1ZGD3Oj6FZs
|}
{| class="wikitable"
|+
!ár
!Smáskífur
|-
|1968
|Tennurnar mínar, Dýramál
|-
|1970
|Komu engin skip í dag og fl.
|-
|1971
|Ég einskis barn er og fl.
|}
Auk þessa hefur tónlist Kristínar birst á fjölda platna og auk þess hefur hún komið fram við fjölda tilfella. Hún syngur nú með Reykholtskórnum, sem er kirkjukór í Borgarfirði.{{Stubbur}}
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1949]]
[[Flokkur:Íslenskar konur]]