„Rosa Luxemburg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Vesteinn (spjall | framlög)
Lína 4:
 
==Bernska og námsár==
Rósa Luxemburg fæddist vorið 1871, inn í fjölskyldu pólskra gyðingargyðinga. Hún gekk menntaveginn og fékk ung áhuga á róttækum stjórnmálahugmyndum. Þegar hún fór til háskólanáms í [[Sviss]] kynntist hún róttækum hugsuðum og aðgerðasinnum og gekk í þeirra raðir. [[Félagslegur lýðræðisflokkur pólska konungdæmisins]] var fyrsti vettvangurinn þar sem hún lét til sín taka sem hugmyndafræðingur.
 
==Ritdeilur við Bernstein==