„Skarðsætt (Suður-Þingeyjarsýslu)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Skarðsætt''' er ætt kennd við [[Skarð í Dalsmynni]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Ættina mynda niðjar [[Jóhann Bessason|Jóhanns Bessasonar]] ([[1839]] – [[1912]]) bónda og smiðs og Sigurlaugar Einarsdóttur ([[1847]] – [[1927]]) húsfreyju þar.
 
Jóhann var sonur Bessa Eiríkssonar ([[1804]] – [[1892]]) frá [[Steinkirkja|Steinkirkju]] í [[Fnjóskadal]], bónda á [[Illugastaðir|Illugastöðum]] og Margrétar Jónsdóttur ([[1798]] – [[1871]]) frá [[Heiðarhús]]um á [[Flateyjardalsheiði]]. Niðjar Eiríks Hallgrímssonar og konu hans Helgu Árnadóttur á Steinkirkju kallast [[Steinkirkjuætt]] og er Skarðsætt því undirgrein af henni. Sigurlaus var dóttir Einars Bjarnasonar ([[1809]] – [[1872]]) frá [[Fellssel]]i í [[Ljósavatnshreppur|Ljósavatnshreppi]], bónda á [[Geirbjarnarstaðir|Geirbjarnarstöðum]] í [[Þóroddsstaðasókn]], seinna ráðsmanns í [[Laufás]]i við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]], og Agötu Einarsdóttur ([[1812]] – [[1880]]) frá [[Naustavík]].
 
==Afkomendur Jóhanns og Sigurlaugar==