„Zúismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Vesteinn (spjall | framlög)
Lína 18:
==Endalok?==
Óvissa var með framtíð félagsins árið 2019 en stjórnarformenn hættu, félagið gat ekki sýnt fram á starfsemi, skilaði ekki ársskýrslu og forsvarsmenn þess, Einar Ágústsson og Ólafur Helgi Þorgrímsson <ref>[https://www.visir.is/g/2019190629164/einn-stofnenda-zuism-daemdur-til-ad-greida-143-milljonir-vegna-skattsvika Einn stofnenda Zuism dæmdur til að greiða 143 milljónir vegna skattsvika] Vísir, skoðað 15. jan. 2020</ref> voru dæmdir fyrir fjár- og skattsvik. <ref>[http://www.visir.is/g/2019190208936/zuistum-snarfaekkadi-eftir-ad-their-fengu-skraningu-sem-trufelag Zúistum snarfækkaði eftir að þeir fengu skráningu sem trúfélag] Vísir, skoðað 12. febrúar.</ref>
 
Sýslumaður lét stöðva greiðslur til trúfélagsins árið 2019. Það krafðist þess að fá hin vangoldnu sóknargjöld greidd, en árið 2020 var íslenska ríkið sýknað af kröfu félagsins. Ágúst Arnar Ágústsson, forstöðumaður Zuism, sagðist munu slíta félaginu þegar niðurstaða lægi fyrir í dómsmálinu. <ref>[https://www.visir.is/g/2020200119440/zuistar-fa-ekki-milljonir-krona-fra-islenska-rikinu Zúistar fá ekki milljónir króna frá íslenska ríkinu] Vísir, skoðað 15. jan 2020.</ref>
 
Þann 5. mars 2021 var það þó enn á skrá yfir trúfélög og 795 manns ennþá skráðir í það, eða um fjórðungur þess sem mest var.<ref>[https://skra.is/um-okkur/frettir/frett/2021/03/05/Skraningar-i-tru-og-lifsskodunarfelog-mars-2021/ Skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög 5. mars 2021], skoðað 3. apríl 2021.</ref>