„Unuhús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hartenhof (spjall | framlög)
+ 1
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 2:
'''Unuhús''' er hús að [[Garðastræti]] 15 í [[Grjótaþorpið|Grjótaþorpinu]], [[Vesturbær Reykjavíkur|Vesturbænum]], [[Reykjavík]]. Húsið var þekkt sem miðpunktur [[menning]]ar í upphafi [[20. öld|20. aldar]]. Fastagestir Unuhúss voru til dæmis [[Stefán frá Hvítadal]], [[Steinn Steinarr]], [[Halldór Laxness]], [[Nína Tryggvadóttir]], [[Louisa Matthíasdóttir]] og [[Þórbergur Þórðarson]], en hinn síðastnefndi skrifaði bók sem nefndist: ''[[Í Unuhúsi]]'' eftir frásögn Stefáns frá Hvítadal.
 
Húsið er nefnt eftir [[Una Gísladóttir|Unu Gísladóttir]]<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3391554 Hún gerði ei mun á manni og mús; grein í Morgunblaðinu 2001]</ref> sem uppi var á árunum [[1855]] til [[1924]]. Hún hafði kostgangara (tækifærissinna) og leigði út herbergi í húsinu. Fæðið var ódýrara hjá henni en annars staðar í Reykjavík og húsnæðið sömuleiðis. Af þeim sökum dróst fólk að henni sem lítil auraráð hafði og átti hvergi höfði sínu að að halla. Una eignaðist soninn [[Erlendur í Unuhúsi|Erlend í Unuhúsi]].
 
== Tilvísanir ==