„Helgastaðir (Reykjadal)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Helgastaðir''' er bær og [[kirkjustaður]] í [[Reykjadalur í Þingeyjarsýslu|Reykjadal]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Bærinn er landnámsjörð [[Eyvindur Þorsteinsson|Eyvindar Þorsteinssonar]], sem hrakti [[Náttfari|Náttfara]] úr landnámi sínu í Reykjadal og settist þar að sjálfur. Sagt er að hann hafi gefið bænum nafn eftir syni sinum sem drukknaði á [[Grímseyjarsund]]i.
 
Í [[Reykdæla saga|Reykdæla sögu]] eru nefnd hjónin Háls Fjörleifarson og Helga Granadóttir á Helgastöðum og var sambúð þeirra mjög stormasöm. Helgastaðir koma svo töluvert í sögu við [[Sturlunga|Sturlungu]], fyrst þegar segir frá miklum og hörðum deilum um arf eftir Teit Guðmundsson á Helgastöðum. Fyrir tilstilli [[Guðmundur dýri Þorvaldsson|Guðmundar dýra Þorvaldssonar]] komust þó á sættir.