„Reyðarvatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Antimuonium (spjall | framlög)
m WPCleaner v1.43 - Corrigé avec Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Margir flokkar í einni línu)
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Reyðarvatn''' er [[stöðuvatn]] austan [[Þverfell|Þverfells]]. Það er rúmir 8 kmkm2 að flatarmáli, tæpir 49 m þar sem það er dýpst og stendur 325 m yfir sjávarmáli. Úr vatninu norðanverðu fellur [[Grímsá]] í fossum og flúðum niður í [[Lundarreykjadalur|Lundarreykjadal]] og í því veiðist [[silungur]] á stöng. Við árósinn má sjá votta fyrir fornum [[hleðslugarður|hleðslugarði]], sem er talinn hafa verið hlaðinn til að auðvelda um fyrir meiri veiði í Grímsá.
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal|titill=Landið þitt Ísland, L-R|útgefandi=Örn og Örlygur|ár=1982|ISBN=}}