„Hvannalindir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hvannalindir''' eru gróðurvin í um 640 m hæð á [[Miðhálendið|Miðhálendinu]] við Lindá í Lindahrauni í Krepputunguhraunum. [[Þjóðvegur F903]] liggur um lindirnar en Hvannalindir eru á norður svæði [[Vatnajökulsþjóðgarðar|Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarðar]].
Hvannalindir taka nafn sitt af [[ætihvönn]] sem er þar í ríkum mæli. Yfir 30 fuglategundir hafa sést þar.