„Róttæki vinstriflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
'''Róttæki vinstriflokkurinn''' (danska: '''''Radikale Venstre''''') er [[Danmörk|danskur]] stjórnmálaflokkur sem stofnaður var árið 1905. Þrátt fyrir nafnið er flokkurinn talinn tilheyra hinni frjálslyndu miðju í dönskum stjórnmálum og hefur í gegnum árin tekið þátt í stjórnarsamstörfum og stutt minnihlutastjórnir bæði vinstri- og hægriflokka. Ein helsta hugsjón flokksins gengur út á samvinnu milli stjórnmálaflokka.<ref name=":0">{{Cite web|url=https://danmarkshistorien.dk/leksikon-og-kilder/vis/materiale/det-radikale-venstre/|title=Det Radikale Venstre|last=Kold|first=Lotte Flugt|date=2012-04-30|website=danmarkshistorien.dk|language=da|access-date=1. apríl 2021}}</ref>
 
Flokkurinn er aðili að [[Alþjóðasamband frjálslyndra flokka|Alþjóðasambandi frjálslyndra]] flokka]] og [[Bandalag frjálslyndra og demókrata fyrir Evrópu|Bandalagi frjálslyndra og demókrata fyrir Evrópu]] (ALDE). Meðlimir flokksins sitja með [[Hópar á Evrópuþinginu|Evrópuhópnum]] [[Endurnýjum Evrópu]] á [[Evrópuþingið|Evrópuþinginu]].
 
==Söguágrip==