Munur á milli breytinga „Íslensk málfræði“

665 bætum bætt við ,  fyrir 5 mánuðum
ekkert breytingarágrip
Sagnir beygjast eftir [[Persóna (málfræði)|persónu]] (fyrstu, annarri eða þriðju), tölu (eintölu eða fleirtölu), [[Tíðbeyging sagna|tíð]] (nútíð eða þátíð), [[Hættir sagna|hætti]] ([[Framsöguháttur|framsöguhætti]] eða [[Viðtengingarháttur|viðtengingarhætti]]) og [[Sagnmyndir|mynd]] ([[germynd]] og [[miðmynd]]). Með [[Hjálparsögn|hjálparsögnum]] má mynda önnur [[horf]] og myndir svo sem [[dvalarhorf]], [[lokið horf]] og [[þolmynd]].
 
== Saga fræðilegrar umfjöllunar ==
Fyrsta skriflega umfjöllunin um íslenska málfræði sem vitað er um er [[Fyrsta málfræðiritgerðin]]. Fyrsta málfræðiritið sem gefið var út á prentuðu formi var ''[[Grammatica Islandica rudimenta]]'' (sem er [[latína]] og þýðir „grunnkennsla í íslenskri málfræði“) sem er oft stytt í ''Rudimenta'' eftir [[Runólfur Jónsson|Runólf Jónsson]] ([[latína|latínu]]: ''Runolphus Jonae'') sem kom út árið [[1651]] og var prentað í [[Oxford]] árið [[1689]]. Fyrsta forníslenska orðabókin var ''[[Specimen lexici runici]]'' prentuð [[1650]]. Fyrsta orðabók nútímaíslensku var ''[[Lexicon Islandicum]]'' eftir Guðmund Andrésson.
 
== Beygingarfræði ==
==Reglur==
Beygingarkerfi íslensku svipar til annarra [[Germönsk tungumál|germanskra]] og [[Indóevrópsk tungumál|indóevrópskra]] mála. Þó hafa mörg náksyld mál svo sem [[danska]] og [[enska]] glatað beygingarkerfi sínu að miklu leyti. Nafnorð beygjast í kyni, falli, tölu og [[ákveðni]]. Lýsingarorð beygjast í falli, tölu, kyni og ákveðni. Þar sem lýsingarorð eru notuð með nafnorðum eða fornöfnum hljóta þau beygingarleg atriði þaðan. Í íslensku er eingöngu [[ákveðinn greinir]] en hann er til sem viðskeyti eða sem laus greinir.
 
Sagnir beygjast eftir persónu, tölu, tíð, hætti og mynd.
 
== Reglur ==
 
* [[n-reglur]]
 
== Sjá einnig ==
 
* [[Listi yfir forna rithætti íslenskra orða]]
18.098

breytingar