„Útilegumaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Sagnir um útilegumenn urðu yrkisefni margra skálda og listamanna. Útilegumennirnir ([[Skugga-Sveinn]]) eftir [[Matthías Jochumsson]] var fyrst sett á svið í Reykjavík árið 1862 og varð mjög vinsælt. [[Jóhann Sigurjónsson]] skrifaði vinsælt leikrit um Fjalla-Eyvind og Höllu.
 
Jón „Franz“ Jónsson frá Arnarstapa á Snæfellsnesi rak síðan endapunktin á sögu útilegumanna á Íslandi og er jafnan talinn síðasti útilegumaðurinn. Gerðist hann sekur um þjófnað en slapp úr fangelsi þar sem hann var geymdur nálægt Ólafsvík og hélt austur og dvaldist í littlum helli nálægt Reykjavatni norðarnorðan Langjökuls, en ólíkt Fjalla-Eyvindi náðist hann og þurfti að dúsa 20 ár á Brimarhólmi, kom eftir það heim og lifði nokkur ár á Snæfellsnesi.