„Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
→‎Ísland og UNIDO: Bætti við texta um UNIDO og Ísland ásamt heimildum
Dagvidur (spjall | framlög)
Merki: 2017 source edit
Lína 70:
==Ísland og UNIDO==
 
Ísland er '''ekki''' meðal 170 þátttökuríkja í stofnuninniIðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna.<ref name=":0" />
 
Á upphafsárum Iðnþróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna hafði hún engu að síður talsverð samskipti við Ísland. Varð það meðal annars til þess að Iðnþróunarráð sem var starfandi hér á landi á sjöunda áratug síðustu aldar yrði breytt í Iðnþróunarstofnun Íslands. Var henni ætlað að eiga samskipti við Iðnþróunarstofnunina í Vínarborg.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/91/s/pdf/0429.pdf|titill=429. frumvarp til laga (230. mál) um Iðnþróunarstofnun Íslands.|höfundur=Lagt fyrir Alþingi á 91. löggjafarþingi, 1970-1971.)|útgefandi=Alþingi|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref>