Munur á milli breytinga „Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna“

Bætti við texta um Ísland og UNIDO
(→‎Saga: bætti við mynd)
Merki: 2017 source edit
(Bætti við texta um Ísland og UNIDO)
UNIDO er einnig þátttakandi í Þróunarhópi Sameinuðu þjóðanna, sem vinnur að framgangi [[Sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna|sjálfbærnimarkmiða Sameinuðu þjóðanna]].
== Þátttökuríki 170 ==
ÍslandAlls ereiga ekki170 meðalríki 170aðild þátttökuríkja íIðnþróunarstofnun stofnuninniSameinuðu þjóðanna.<ref name=":0">{{Vefheimild|url=https://www.unido.org/member_states|titill=Member States List (April 1st 2019)|höfundur=UNIDO|útgefandi=UNIDO|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref>
Á síðustu árum hefur þátttökuríkjum reyndar fækkað hjá stofnuninni. Þannig hætti Kanada þátttöku árið 1993, Bandaríkin árið 1996, Bretland og Ástralía árið 1997, og Nýja Sjáland 2013. Loks hættu Frakkland og Portúgal þátttöku árið 2014. Frakkland og Portúgal greiða engu að síður einhvern hluta til stofnunarinnar vegna stuðnings Evrópusambandsins við UNIDUNIDO.<ref>{{Vefheimild|url=https://fr.wikipedia.org/wiki/Organisation_des_Nations_unies_pour_le_d%C3%A9veloppement_industriel|titill=Organisation des Nations unies pour le développement industriel|höfundur=Wikipedia (franska)|útgefandi=Wikipedia (franska)|ár=2021|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref>
Stærstu fjárframlög til UNIDO hafa verið frá Japan, Evrópusambandinu og Sviss.
 
==Ísland og UNIDO==
 
Ísland er '''ekki''' meðal 170 þátttökuríkja í stofnuninni.<ref name=":0" />
 
Á upphafsárum Iðnþróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna hafði hún engu að síður talsverð samskipti við Ísland. Varð það meðal annars til þess að Iðnþróunarráð sem var starfandi hér á landi á sjöunda áratug síðustu aldar yrði breytt í Iðnþróunarstofnun Íslands. Var henni ætlað að eiga samskipti við Iðnþróunarstofnunina í Vínarborg.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/91/s/pdf/0429.pdf|titill=429. frumvarp til laga (230. mál) um Iðnþróunarstofnun Íslands.|höfundur=Lagt fyrir Alþingi á 91. löggjafarþingi, 1970-1971.)|útgefandi=Alþingi|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref>
Framkvæmdar voru ýmsar athuganir á vegum UNIDO hér á landi. Til að mynda var árið 1968 framkvæmdi kanadíska ráðgjafarfyrirtækið Stevenson & Kellogg markaðsrannsókn fyrir íslenskan lagmetisiðnað. Var hún kostuð af Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/raeda/?lthing=92&rnr=1282|titill=209. mál, Sölustofnun lagmetisiðnaðarins.|höfundur=Frsm. (Ragnar Arnalds):
Efri deild: 74. fundur, 92. löggjafarþing. Sjá dálk 1474 í B-deild Alþingistíðinda. (1282)|útgefandi=Alþingi|mánuður=3. maí|ár=1972|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref>
Þá var einnig gerð heildarkönnun á nýtanlegum jarðefnum á Íslandi með stuðningi og tækniaðstoð Iðnþróunarstofnunar SÞ. Framlag UNIDO var þá áætlað 50 millj. kr. en Íslendingar þurftu sjálfir að greiða nokkurn hluta kostnaðarins, og samþykktu því að verja 6 millj. kr. til greiðslu á mótframlagi Íslands.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.althingi.is/altext/raeda/?lthing=91&rnr=328|titill=1. mál, fjárlög 1971-Sameinað þing: 4. fundur, 91. löggjafarþing.|höfundur=Magnús Jónsson fjármálaráðherra|útgefandi=Alþingi: Sjá dálk 385 í B-deild Alþingistíðinda. (328)|mánuður=20. október|ár=1970|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref>
 
== Tenglar ==
2.224

breytingar