„Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

→‎Saga: Bætti við sögu
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
(→‎Saga: Bætti við sögu)
== Saga ==
 
IðnþróunarstofnuninUppruna varIðnþróunarstofnunarinnar komiðSameinuðu þjóðanna má rekja til athugana á fóthraðari iðnvæðingu þróunarríkja sem<nowiki/>[[17.Aðalskrifstofa nóvember]]Sameinuðu áriðþjóðanna| [[1966aðalskrifstofa Sameinuðu þjóðanna]] afframkvæmdi Allsherjarþingisnemma Sameinuðuá þjóðannafimmta tiláratug síðustu stuðlaaldar, beiðni [[Efnahags- og flýtafélagsmálaráð fyrirSameinuðu iðnvæðinguþjóðanna|Efnahags- þróunarríkja,og semfélagsmálaráðs flestSameinuðu voruþjóðanna]]. fyrrumÞessar nýlenduríkiathuganir meðnáðu litlahámarki semvið engagerð iðnaðargrunn.sérstakrar Áriðáætlunar 1979um varðiðnvæðingu UNIDOog síðanframleiðni einsem afunnin 15var sérhæfðuaf stofnunumframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Fráárið stofnun1956 hefurog UNIDOsamþykkt veriðvar ári síðar af endurskipulögðAllsherjarþinginu og endurbættEfnahags- nokkrumog sinnumfélagsmálaráðinu. MeðÞá svokallaðrivar Limalagt yfirlýsingutil frásérstök árinustofnun 2013myndi vorufjalla verkefninum hennarálitamál víkkuðiðnvæðingar. ennSérstök frekariðnaðarskrifstofa útá meðAðalskrifstofu því var tilgerðfelaútibúi íárið sér1959 „sjálfbæraog iðnþróunþremur fyrirárum alla“, sem skilgreindsíðar var semhenni iðnþróunbreytt gagnlegí stærriiðnaðarþróunarsetur, hópumundir fólksforystu ensérstaks jafnframtforstöðumann iðnþróunar. tekiðÍ miðframhaldinu afkomu verndunfram umhverfisins.ýmsar Þannigtillögur áttiumstyðjakomið við efnahagsþróun og velmegun þar sem lögð verði áherslayrði á jafntfót aðgengisérstakri ástofnun viðráðanleguer verðifjallaði fyrirum allaiðnþróun.<ref>{{Vefheimild|url=https://en.wikipedia.org/wiki/United_Nations_Industrial_Development_Organization|titill=United Nations Industrial Development Organization|höfundur=Wikipedia (ensk)|útgefandi=Wikipedia (ensk)|ár=2021|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref>
 
Iðnþróunarstofnunin var síðan komið á fót [[17. nóvember]] árið [[1966]] af Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna til að stuðla að og flýta fyrir iðnvæðingu þróunarríkja, sem flest voru fyrrum nýlenduríki með litla sem enga iðnaðargrunn. Árið 1979 varð UNIDO síðan ein af 15 sérhæfðu stofnunum Sameinuðu þjóðanna. Frá stofnun hefur UNIDO verið endurskipulögð og endurbætt nokkrum sinnum. Með svokallaðri Lima yfirlýsingu frá árinu 2013 voru verkefnin hennar víkkuð enn frekar út með því að til að fela í sér „sjálfbæra iðnþróun fyrir alla“, sem skilgreind var sem iðnþróun gagnleg stærri hópum fólks en jafnframt sé tekið mið af verndun umhverfisins. Þannig átti að styðja við efnahagsþróun og velmegun þar sem lögð verði áhersla á jafnt aðgengi á viðráðanlegu verði fyrir alla.<ref>{{Vefheimild|url=https://en.wikipedia.org/wiki/United_Nations_Industrial_Development_Organization|titill=United Nations Industrial Development Organization|höfundur=Wikipedia (ensk)|útgefandi=Wikipedia (ensk)|ár=2021|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref>
Markmið UNIDO eiga að nást með tæknilegri samvinnu þjóða, stefnumótun, greiningum og rannsóknum, þróun samræmdra staðla og gæðaeftirlits og samstarfs um þekkingarmiðlun, tengslanet og iðnaðarsamstarf.
Aðildarríki UNIDO brugðust við með því að samþykkja breytta áætlun um framtíðarhlutverk og störf stofnunarinnar árið 1997. Þar var reynt að draga fram starfsemi er byggir á styrkleikum stofnunarinnar en forðast skörun og tvíverknað við aðrar fjölþjóðlegar stofnanir. Þetta var mikil breyting á starfi UNIDO sem hagræddu þjónustu, mannauði og fjármagni næstu árin. <ref>{{Vefheimild|url=https://en.wikipedia.org/wiki/United_Nations_Industrial_Development_Organization|titill=United Nations Industrial Development Organization|höfundur=Wikipedia (ensk)|útgefandi=Wikipedia (ensk)|ár=2021|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref>
 
 
== Skipulag ==
 
2.967

breytingar