„Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna“: Munur á milli breytinga

m
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Merki: 2017 source edit
== Markmið ==
Segja má að [[Sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna|'''níunda heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna''']] nái yfir meginmarkmið Iðnþróunarstofnunarinnar. „Nýsköpun og uppbygging: Byggja upp viðnámsþolna innviði fyrir alla, stuðla að sjálfbærri iðnvæðingu og hlúa að nýsköpun.“
 
Stofnunin er ætlað að efla frumkvöðlastarfsemi, greiða fyrir fjárfestingum, tækniflutningi og skilvirkni og sjálfbærri iðnþróun. Hún liðsinnir ríkjum við að hafa stjórn á heimsvæðingu og draga úr fátækt. Þetta á að nást með tæknilegri samvinnu þjóða, stefnumótun, greiningum og rannsóknum, þróun samræmdra staðla og gæðaeftirlits og samstarfs um þekkingarmiðlun, tengslanet og iðnaðarsamstarf.
 
Stofnunin hefur stóraukið tækniþjónustu sína á liðnum áratug. Þá hafa fjárhagsleg úrræði hennar aukist, sem er til marks um alþjóðlega viðurkenningu á getu stofnunarinnar til að veita skilvirka þjónustu í þágu iðnþróunar.<ref>{{Vefheimild|url=https://unric.org/is/ad-efla-idnthroun-i-heiminum/|titill=Að efla iðnþróun í heiminum|höfundur=Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu|mánuður=25.júní|ár=2020|mánuðurskoðað=30. mars|árskoðað=2021}}</ref>
 
== Saga ==
 
2.239

breytingar