„Vidkun Quisling“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 44:
Á árunum 1925 til 1926 vann Quisling fyrir [[Þjóðabandalagið]] að flóttamannaaðstoð á [[Balkanskaginn|Balkanskaganum]] og í sovétlýðveldinu [[Armenía|Armeníu]].
 
Sumarið 1926 hélt Quisling enn í austurveg. Hann hafði fengið stöðu við norska sendiráðið í [[Moskva|Moskvu]] og var verkefnið að sjá um samskipti [[Bretland]]s og Sovétríkjanna, en þau höfðu þá slitið diplómatískum samskiptum. Quisling þótti standa sig vel í þessu verkefni og 1929 var hann sæmdur bresku orðunni [[Order of the British Empire]] sem heiðurforingiheiðursforingi. Hann var sviptur orðunni 22. maí 1944. Quisling sneri svo endanlega aftur til Noregs 1929 og fylgdi Maria með honum, en Alexandra varð eftir í Sovétríkjunum. Hún hélt síðan til [[Kína]] og þaðan til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] 1947.<ref>[http://www.oac.cdlib.org/data/13030/6g/kt6q2nd66g/files/kt6q2nd66g.pdf Alexandra Andreevna Voronine Yourieff Papers]</ref>
 
== Stjórnmál ==