Munur á milli breytinga „Alþjóðapóstsambandið“

→‎Stjórnsýsla: Bætti við mynd
(→‎Saga: bætti við mynd)
Merki: 2017 source edit
(→‎Stjórnsýsla: Bætti við mynd)
 
== Stjórnsýsla ==
 
[[Mynd:Frímerki_Alþjóðapóstsambandið_1849-1949.png|alt=Mynd af fjórum íslenskum frímerkjum sem komu út 9. október árið 1949, til að minnast 75 ára afmælis Alþjóðapóstsambandsins.|hægri|thumb|200x200dp| Fjögur íslensk frímerki sem komu út 9. október árið 1949, til að minnast 75 ára afmælis Alþjóðapóstsambandsins]]
 
Innan UPU eru fjórar stofnanir sem samanstanda af þingi, stjórnsýsluráði, póstrekstrarráði og alþjóðaskrifstofu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.upu.int/en/Universal-Postal-Union#the-upu-consists-of-4-bodies|titill=About UPU|höfundur=Universal Postal Union (UPU)|ár=2021|mánuðurskoðað=29. mars|árskoðað=2021}}</ref> Aðalþing sambandsins („póstþing“) eru haldin á fimm ára fresti og er hlutverk þeirra að marka meginstefnu í póstmálum heimsins fram að næsta aðalþing, ásamt því að aðlaga rekstur þess að fyrirsjáanlegum kröfum komandi ára. Vægi aðildarlandanna í atkvæðagreiðslum þingsins er jafnt, sama hvort um fámenn ríki eða milljónaþjóðir er að ræða.
 
Framkvæmdaráð sambandsins hefur það umsjón með helstu þáttum starfseminnar og framfylgir þeim samþykktum, sem mótaðar eru á póstþingum. Í ráðinu sitja fulltrúar 40 aðildarríkja til fimm ár í senn.<ref>{{Vefheimild|url=https://timarit.is/page/1456582?iabr=on|titill=Alþjóðapóstsambandið 100 ára|höfundur=Morgunblaðið - 196. tölublað (10.10.1974)|útgefandi=Morgunblaðið - Árvakur|mánuður=10. október|ár=1974|mánuðurskoðað=29. mars|árskoðað=2021|bls=12}}</ref>
 
 
== Ísland og alþjóðleg póstsamvinna ==
 
2.224

breytingar