„Alþjóðapóstsambandið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætti við upplýsingaboxi
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
{{Félagasamtök
|nafn= Alþjóðapóstsambandið
|mynd=Universal_Postal_Union_Logo.svg
|myndastærð=350px
|myndaheiti={{small|Merki Alþjóðapóstsambandsins}}
|kort=Emblem_of_the_United_Nations.svg|kortastærð=100px
|kortaheiti={{small|Sérstofnun Sameinuðu þjóðanna}}
|skammstöfun= UPU (enska)
|undanfari=
|stofnun=sem [[alþjóðasamtök]]: [[9. október]] [[1874]]
|gerð=Milliríkjastofnun
|móðurfélag=[[Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna]] og <br>[[Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna]]
|höfuðstöðvar=[[Bern]], [[Sviss]]|meðlimir=
|tungumál= [[franska]] og [[enska]]
|leader_title=Forstjóri
|leader_name=Bishar Abdirahman Hussein
|vefsíða=[https://www.upu.int/en/Home www.upu.int]
}}
 
'''Alþjóðapóstsambandið''' ('''UPU'''), sem er [[alþjóðastofnun]] og ein sérstofnana [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]], samhæfir póststefnu 192 þátttökuríkja, staðfestir alþjóðlegar reglugerðir um póstþjónustu, veitir tæknilega aðstoð og stuðlar að samstarfi um hvaðeina er lýtur að póstþjónustu.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.un.is/althjodapostsambandid-upu/|titill=Alþjóðapóstsambandið, UPU|höfundur=Félag Sameinuðu þjóðanna|útgefandi=Félag Sameinuðu þjóðanna|mánuðurskoðað=29. mars|árskoðað=2021}}</ref> Það hefur einnig umsjón með fjarvirkni og hraðpóstþjónustu. Öll aðildarríki sambandsins, samþykkja sömu skilmála fyrir framkvæmd alþjóðlegra póstskyldna.