„Herdís Andrésdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Herdís Andrésdóttir''' (f. 13. júní 1858 d. 1939) var íslensk skáldkona. Herdís fæddist í Flatey á Breiðafirði og ólst þar upp. Hún var tvíburasysti...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 30. mars 2021 kl. 10:45

Herdís Andrésdóttir (f. 13. júní 1858 d. 1939) var íslensk skáldkona. Herdís fæddist í Flatey á Breiðafirði og ólst þar upp. Hún var tvíburasystir Ólínu Andrésdóttur skáldkonu, þær voru sex systur. Faðir hennar fórst með Snarfara frá Flatey í desember 1861 og fór Herdís þá í fóstur til kaupmannshjónanna Brynjólfs og Herdísar og var þar þar til hún var þrettán ára.

Heimild

„Þar var Herdís“ - Um ljóðagerð Herdísar Andrésdóttur (1858-1939) grein eftir Soffíu Auði Birgisdóttur

Kveðið við spuna, ljóð eftir Herdísi Andrésdóttur (sjá einnig hljóðupptöku á ismus.is)