„Árni Sigfússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Árni Sigfússon''' (f. [[30. júlí]] 1956 í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]) er fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík og bæjarstjóri [[Reykjanesbær|Reykjanesbæjar]]. Hann er sonur [[Sigfús J. Árnason Johnsen|Sigfúsar J. Árnasonar Johnsen]] og [[Kristín S. Þrosteinsdóttir|Kristínar S. Þorsteinsdóttur]], kvæntur [[Bryndís Guðmundsdóttir|Bryndísi Guðmundsdóttur]], [[talmeinafræði]]ngitalmeinafræðingi og eiga þau fjögur börn: Aldísi Kristínu, [[Védís Hervör Árnadóttir|Védísi Hervöru]], Guðmund Egil og [[Sigfús Jóhann Árnason|Sigfús Jóhann]]. Hann lærði [[stjórnsýslufræði]] við Háskólann í Tennessee, [[Bandaríkin|BNA]]. Systkini Árna eru [[Þorsteinn Ingi Sigfússon]], forstjóri [[Nýsköpunarmiðstöð Íslands|Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands]], [[Gylfi Sigfússon]]<nowiki/> fyrrverandi forstjóri [[Eimskipafélag Íslands|Eimskips]], Margrét Sigfúsdóttir, innanhússarkitekt, Þór Sigfússon, forstjóri Sjóvár og Sif Sigfúsdóttir, fyrrum borgarfulltrúi og markaðsstjóri Viðskiptadeildar HÍ.
 
Árni sat í stjórn [[Heimdallur (félag)|Heimdallar]] árin [[1976]] - [[1979]] og var formaður [[1981]]<nowiki/>- [[1983]]. Hann gegndi formennsku í Sambandi ungra sjálfstæðismanna (SUS) á árunum [[1987]] - [[1989]] og hefur starfað sem framkvæmdastjóri [[Stjórnunarfélagið|Stjórnunarfélagsins]] og framkvæmdastjóri og forstjóri [[Tæknival]]s.
Lína 22:
[[Flokkur:Vestmannaeyingar]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum við Hamrahlíð]]
[[Flokkur:Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins]]