„Hannah Arendt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hannah Arendt 1975 (cropped).jpg|thumb|right|Hannah Arendt árið 1975.]]
'''Hannah Arendt''' ([[14. október]] [[1906]] – [[4. desember]] [[1975]]) var þýsk-bandarískur stjórnmálahugsuður. Henni er gjarnan lýst sem heimspekingi en hún afneitaði þeim merkimiða sjálf á þeim forsendum að heimspeki fengist við „manninn í eintölu.“ Þess í stað vildi hún bendla hugmyndir sínar við stjórnmálaspeki, þar sem verk hennar snerust um þá staðreynd að „menn en ekki maður“ lifi á jörðinni og búi í heiminum. Hún er einn áhrifamesti hugsuður tuttugustu aldar.