„Peter Georg Bang“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Peter Georg Bang''' (7. október 17972. apríl 1861) var danskur lögfræðingur og stjórnmálamaður sem gegndi stöðu forsætisráðherra Da...
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
| forskeyti =
| nafn = Peter Georg Bang
| mynd = Bang PG.jpg
| titill= [[Forsætisráðherra Danmerkur]]
| stjórnartíð_start = [[12. desember]] [[1854]]
| stjórnartíð_end = [[18. október]] [[1856]]
| einvaldur = [[Friðrik 7.]]
| forveri = [[Anders Sandøe Ørsted]]
| eftirmaður = [[Carl Christoffer Georg Andræ]]
| myndatexti =
| fæddur = [[7. október]] [[1797]]
| fæðingarstaður = [[Kaupmannahöfn]], [[Danmörk]]u
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1861|4|2|1797|10|7}}
| dánarstaður = [[Kaupmannahöfn]], [[Danmörk]]u
| þjóderni = [[Danmörk|Danskur]]
| maki =
| stjórnmálaflokkur = Óflokksbundinn
| börn =
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli =
| starf = Lögfræðingur
| trúarbrögð = [[Rómversk-kaþólska kirkjan|Kaþólskur]]
|undirskrift =
}}
'''Peter Georg Bang''' ([[7. október]] [[1797]] – [[2. apríl]] [[1861]]) var [[Danmörk|danskur]] lögfræðingur og stjórnmálamaður sem gegndi stöðu [[forsætisráðherra Danmerkur]] frá 1854 til 1856. Auk stjórnmálastarfa var hann prófessor í [[Rómarréttur|Rómarrétti]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] og stýrði danska [[seðlabanki|seðlabankanum]].
 
Lína 9 ⟶ 35:
 
Síðla árs 1854 varð Bang forsætisráðherra, en sá titill var þó ekki nema að nafninu til þar sem hinir raunverulegu valdataumar lágu í höndum þremenninganna [[Ludvig Nicolaus von Scheele|Scheele]], [[Carl Christian Hall|Hall]] og [[Carl Christoffer Georg Andræ|Andræ]]. Eftir tæp tvö ár í embætti sagði Bang af sér vegna heilsubrests. Hann lést árið 1861.
 
==Ítarefni==
* [http://runeberg.org/salmonsen/2/2/0660.html "Bang, Peter Georg" (í: ''Salmonsens Konversationsleksikon'', 2. útgáfa, II. bindi; Kaupmannahöfn 1915; bls. 614-615)]
 
{{Töflubyrjun}}