„Kot í Svarfaðardal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[File:Kot_Svd.jpg|thumb|Kot í Svarfaðardal.]]
[[File:Vifilsstadir_Svd.jpg|thumb|Vífilsstaðir, fornt eyðibýli innan við Kot í Svarfaðardal.]]
 
'''Kot''' er fremsti (innsti) bær í [[Svarfaðardalur|Svarfaðardal]] , 21,5 km frá Dalvík. Upp af bænum er [[Kotafjall]] sem er 1100 m hátt. [[Svarfaðardalsá]] rennur svo skammt neðan við bæinn. Handan hennar er [[Hnjótafjall]] og reiðleiðin gamla um Hnjóta og yfir [[Heljardalsheiði]].
 
Ekki er vitað hvenær búskapur hófst í Koti en það mun hafa verið snemma á öldum. Jörðin var um hríð eigu [[Möðruvallaklaustur]]s, síðan konungseign og svo þjóðjörð, uns ábéndur keyptu hana af ríkinu um miðja 20. öld. Núverandi íbúðarhús í Koti var byggt árið 1956 og voru eigendur þess Guðrún Magnúsdóttir húsfreyja og Jónas Þóleifsson bóndi og ljóðskáld, áttu þau börnin Erling Jónasson, Sveinfríði Jónasdóttir, Jónínu Jónasdóttir, Ingólf Jónasson, Halldór Jónasson, Friðrikku Jónasdóttir og Magnús Þorsteinn Jónasson. Í dag eru hjónin Magnús Þorsteinn Jónasson og Anna Lísa Stefánsdóttir eigendur að Koti. Bjuggu þau þar saman í þrettán ár en fluttu svo til [[Dalvík]]ur. Enn er búið í Koti og þar er rekið fjárbú.