Munur á milli breytinga „Johannes Larsen“

278 bætum bætt við ,  fyrir 5 mánuðum
ekkert breytingarágrip
'''Johannes Larsen''' ([[1867]] – [[1961]]) var [[Danmörk|danskur]] [[listmálari]]. Hann myndskreytti útgáfu af [[Íslendingasögur|Íslendingasögum]] sem gefin var út í tilefni af [[Alþingishátíðin|Alþingishátíðinni]] árið 1930 og ferðaðist um [[Ísland]] sumurin [[1927]] og [[1930]] í þeim tilgangi. Vibeke Nørgaard Nielsen skrifaði bókina Sagafærden um hinar tvær ferðir Johannes Larsens til Íslands og er bókin byggð á dagbókum hans. Bókin hefur komið út á íslensku undir titlingum Listamaður á söguslóðum. Sigurlín Sveinbjarnardóttir þýddi bókina.
 
 
== Heimild ==
15.929

breytingar