„Síerra Leóne“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 64:
* [[Dreifbýlisumdæmi Vestursvæðis]] (höfuðstaður: [[Waterloo (Síerra Leóne)|Waterloo]])
|}
 
==Íþróttir==
[[Knattspyrna]] er vinsælasta íþróttagreinin í Síerra Leóne. Deildarkeppni var komið á laggirnar árið 1967 og eru félögin ''East End Lions'' og ''Mighty Blackpool'' langsigursælust. Knattspyrnulandsliðið lék sinn fyrsta leik árið 1949, en gullöld þess var á tíunda áratugnum þegar Síerra Leóne komst árin 1994 og 1996 í úrslitakeppni Afríkubikarsins. Landsliðsmenn koma ýmist úr deildinni heima fyrir eða frá evrópskum félögum, þannig hefur miðjumaðurinn Kwame Quee leikið á Íslandi við góðan orðstír.
 
Síerra Leóne hefur sent íþróttamenn til keppni á öllum sumarólympíuleikum frá [[Sumarólympíuleikarnir 1968|leikunum 1968]], en enn ekki komist á verðlaunapall. Flestir fulltrúar landsins hafa keppt í [[frjálsar íþróttir|frjálsum íþróttum]] eða [[hnefaleikar|hnefaleikum]].
 
== Heimildir ==