„Alþingiskosningar 2017“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reikiavicensis (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Reikiavicensis (spjall | framlög)
Breytti úr nútíð í þátíð þar sem við á.
Lína 28:
 
=== Vinstri græn ===
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri græn]] buðu fram í sjöunda sinn. Landsfundur [[Vinstri græn]]na var haldinn helgina 6.-8. október.<ref>[http://landsfundur.vg.is/ Landsfundur VG]</ref> Hreyfingin fékk 15,9% atkvæða í síðustu kosningum og 10 menn kjörna. Hreyfingin býðurbauð fram í öllum kjördæmum.
 
=== Píratar ===
[[Píratar]] buðu fram í þriðja sinn. Flokkurinn fékk 14,5% atkvæða í síðustu kosningum og 10 menn á þing. Píratar tilkynntu um úrslit prófkjara [[30. september]]. Píratar munu bjóðabuðu fram í öllum kjördæmum.<ref>{{vefheimild|url=https://piratar.is/frettir/urslit-ur-profkjorum-pirata-rvk-s-sv-og-nv/|titill=Úrslit úr öllum prófkjörum Pírata}}</ref>
 
=== Samfylkingin ===
Samfylkingin bauð fram í sjöunda sinn. Flokkurinn galt afhroð í síðustu kosningum og fékk 5,7% atkvæða og þrjá þingmenn. Listar [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] fyrir Reykjavíkurkjördæmin voru tilkynntir 30. september.<ref>{{vefheimild|url=http://xs.is/helga-vala-og-agust-olafur-leida-reykjavik/|titill=Helga Vala og Ágúst Ólafur leiða í Reykjavík}}</ref> Flokkurinn býðurbauð fram í öllum kjördæmum.
 
=== Sjálfstæðisflokkurinn ===
[[Sjálfstæðisflokkurinn]] hefur tekið þátt í öllum 23 Alþingiskosningum sem farið hafa fram frá lýðveldisstofnun. Flokkurinn fékk 29,% í síðustu kosningum og 23 þingmenn kjörna. Flokkurinn býðurbauð fram í öllum kjördæmum.
 
=== Viðreisn ===
[[Viðreisn]] bauð fram í annað sinn. Flokkurinn fékk 10,5% atkvæða í síðustu kosningum og 7 þingmenn kosna.<ref>{{vefheimild|url=https://vidreisn.is/is/frettir/frambodslisti-vidreisnar-i-nordvesturkjordaemi-0|titill=Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi}}</ref> Flokkurinn býðurbauð fram í öllum kjördæmum.
 
=== Framboð sem ekki buðu fram ===