„Salat - tilbeiðslan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Aslaug2 (spjall | framlög)
Ný síða: Tilgangur mannsins, samkvæmt Kóraninum, er að tilbiðja Guð. “Ég skóp menn og vætti til þess að þeir tignuðu mig.” 51:57 Múslimar eiga að biðja fimm sinnum á dag,...
 
2017 source edit
Lína 1:
'''Salat - tilbeiðslan''' ― Tilgangur mannsins, samkvæmt Kóraninum, er að tilbiðja Guð. “Ég skóp menn og vætti til þess að þeir tignuðu mig.” 51:57
 
Múslimar eiga að biðja fimm sinnum á dag, við sólarupprás, á hádegi, við sólsetur og fyrir svefninn. Það að hver múslimi eigi að tilbiðja með reglulegu millibili á hverjum degi er árétting á því hve gleyminn maðurinn er. Bænakallið frá moskvunni minnir á gleymskuna og vísar leið hinnar beinu brautar.<ref>{{Bókaheimild|titill=Mið-Austurlönd. Fortíð, nútíð, framtíð.|höfundur=Magnús Þorkell Bernharðsson|ár=2018|bls=29}}</ref> Salat, tilbeiðslan, er ekki ætluð til að biðja Guð, Allah, um eitthvað ákveðið heldur til að heiðra hann og sýna honum undirgefni.  
Lína 8:
 
=== Hvernig skal framkvæma Salat: ===
Í fyrstu skal snúa í átt að Mecca[[Mekka]] og lofa svo í hljóði að Allah fær alla þína einbeitingu og athygli út tilbeiðsluna. Svo skal lyfta höndum upp að eyrum eða herðum, ef þú ert kona. Segðu svo upphátt ''“Allaahu Akbar.''” Sem þýðir ''“Allah er mestur.”''  
 
2. Næst skal setja hægri hendi ofan á vinstri og fara með “Al Fatiha” sem er fyrsti kafli Kóransins.