„Geldingadalir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Postcritical (spjall | framlög)
m →‎Tengt efni: texti leiðréttur og vísaði í heimildir.
Lína 1:
:''Má ekki rugla saman við hina ýmsu staði sem nefndir eru [[Geldingadalur (aðgreiningarsíða)|Geldingadalur]] (eintala) og eru víða um land''.
'''Geldingadalir''' eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]], nálægt [[Fagradalsfjall á Reykjanesskaga|Fagradalsfjalli]]. Þar er þúst á flötinni og er sagt að þar sé [[Ísólfur á Skála]] grafinn. Vildi hann vera grafinn, þar sem geldingarnir hans hefðu það best, en geldingarsagan hanssegir voru vanaðirhann hestarhafi oglátið heitirdysja dalurinnsig eftirí þeimdalnum þar sem sauðir hans undu hags sínum svo vel.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.vf.is/adsent/sudurnes---utivistarperla|titill=Suðurnes - Útivistarperla|höfundur=Víkurfréttir|útgefandi=Víkurfréttir|mánuður=apríl|ár=2002|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2021|safnár=2002}}</ref> Að kvöldi [[19. mars]] árið [[2021]] hófst eldgos úr sprungu í dölunum, fyrsta eldgosið á Reykjanesskaga í 800 ár.
 
==Tengt efni==