„Musterishæðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hnit|31|46|40.7|N|35|14|8.9|E|type:mountain_scale:100000|display=title}}
[[Mynd:Jerusalem-2013(2)-Aerial-Temple Mount-(south exposure).jpg|alt=Templemount, Musterishæði|thumb|Musterishæðin í Jerúsalem]]
'''Musterishæðin''' er nokkurkonarnokkurs konar upphækkað torg fyrir ofan vestur musterisvegginn í [[Jerúsalem]], þar voru bæðitvö musteri [[Gyðingdómur|gyðingdóms]] til forna staðsett. Hæðin er jafnfram eitt helgasta svæði [[Íslam]]s, á eftir [[Mekka]] og [[Medína]], og hefur verið miðpunktur deilna og spennu á milli þessar tveggjaí trúarbragðaárhundruðir. Í dag er heyrir hæðin undir [[Ísrael]]sríki en er undir stjórn múslimastjórnPalestínumanna (Wagf). Gyðingum ásamt fólki utan Íslam er heimilt að heimsækja svæðið en gyðinglegar bænir eru þar bannaðar - ákvæði sem lítill hópur ísraelskra gyðinga,ekki semeru eruallir andsnúnirhlynntir stjórn Múslima yfir hæðinni. Oft hefur komið til ofbeldis á hæðinni og hafa ísraelskar hersveitir takmarkað aðgang að svæðinu þegar ástandið hefur verið eldfimt.<ref>{{Cite web|url=https://www.myjewishlearning.com/article/what-is-the-temple-mount/|title=What Is the Temple Mount?|website=My Jewish Learning|language=en-US|access-date=2021-03-15}}</ref>
 
==Mikilvægi hæðarinnar fyrir Gyðingdóm==
Lína 10:
 
== Musterisriddarar ==
Eftir að kristnir hermenn náðu Jerúsalem undir sitt vald í [[Fyrsta krossferðin|fyrstu krossferðinni]] árið 1099 hófu pílagrímar för sína frá Evrópu til [[Landið helga|landsins helga]]. Margir þeirra urðu ræningjum að bráð á leið sinni, voru rændir og myrtir á leið um landsvæði undir stjórn múslima. Í kringum árið 1118 setti franskur riddari, [[Hugues de Payens]], saman hernaðarreglu sem hann kallaði '''''hinu fátæku hermenn Krists og musteris Salómon''''' en seinna urðu þeir þekktir sem [[Musterisriddarar]]nir. Þeir nutu stuðnings [[Baldvin 2. Jerúsalemkonungur|Baldvins II]], konungkonungs Jerúsalems og settu upp höfuðstöðvar sínar á hinni helgu hæð, musterishæðinni, þaðan er nafn reglunnar komið og hétu þeir að vernda kristna menn í Jerúsalem.<ref>{{Cite web|url=https://www.history.com/topics/middle-ages/the-knights-templar|title=Knights Templar|last=Editors|first=History com|website=HISTORY|language=en|access-date=2021-03-17}}</ref>
 
==Tilvísanir==