„Brasilía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 47:
[[Frumbyggjar Ameríku|Frumbyggjar]] hafa búið á svæðinu sem nú er Brasilía í meira en 11.000 ár. Árið 1500 gerði [[Pedro Alvares Cabral]] tilkall til landsins þegar hann kom þangað með flota sínum. Fyrsta fasta búseta [[Portúgal]]a var um 1532 og [[nýlendustefna]] hófst þegar Dom Joao konungur Portúgals skipti landinu í 15 sjálfstæð [[Nýlenda|nýlendusvæði]]. Þessi skipting skapaði óskipulag og deilur og því lét konungurinn svæðin lúta [[miðstýring|miðstýrðu]] valdi. Fyrstu tvær aldir á nýlendutímanum einkenndust af átökum og stríðum milli frumbyggja og Portúgala. Um miðja 16. öld var [[sykur]] orðinn mikilvægasta útflutningsvara Brasilíu og þrælar frá [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]] mikilvæg innflutningsvara en þeir unnu á sykurplantekrum.
 
Árið 1808 flutti João VI konungur Portúgals til Brasilíu tímabundið vegna [[Napóleonsstyrjaldirnar|NapóleonstyrjaldannaNapóleonsstyrjaldanna]].
Í byrjun 19. aldar varð spenna á milli brasilískra Portúgala og stjórnvalda í Portúgal sem varð til þess að árið [[1822]] lýsti Brasilía yfir sjálfstæði og síðar var stofnað keisaradæmi með [[Dom Pedro]] sem keisara. Portúgal viðurkenndi sjálfstæði Brasilíu árið 1825.