„Bjarnarlaukur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
bætti við heimildum
 
Lína 11:
| binomial = ''Allium ursinum''
| binomial_authority = [[Carl von Linné|L.]], 1753
| synonyms=
{{collapsible list|bullets = true
|title=<small>Samheiti</small>
|''[[Aglitheis ursina]]'' <small>(L.) Raf.</small>
|''[[Allium latifolium]]'' <small>Gilib.</small>
|''[[Allium longipetiolatum]]'' <small>St.-Lag.</small>
|''[[Allium nemorale]]'' <small>Salisb.</small>
|''[[Allium petiolatum]]'' <small>Lam.</small>
|''[[Allium ucrainicum]]'' <small>(Oksner & Kleopow) Bordz.</small>
|''[[Allium ursinoides]]'' <small>G.Don ex Sweet</small>
|''Allium ursinum'' subsp. ''ucrainicum'' <small>Oksner & Kleopow</small>
|''Allium ursinum'' var. ''ucrainicum'' <small>(Oksner & Kleopow) Soó</small>
|''Allium ursinum'' subsp. ''ucrainicum'' <small>Kleop. & Oxner</small>
|''[[Allium vincetoxicum]]'' <small>Pall. ex Ledeb.</small>
|''[[Cepa ursina]]'' <small>(L.) Bernh.</small>
|''[[Geboscon ursinum]]'' <small>(L.) Raf.</small>
|''[[Hylogeton ursinum]]'' <small>(L.) Salisb.</small>
|''[[Moly latifolium]]'' <small>(Gilib.) Gray</small>
|''[[Ophioscorodon ursinum]]'' (<small>L.) Wallr.</small>
}}
|synonyms_ref=<ref>[http://apps.kew.org/wcsp/synonomy.do?name_id=296893 Kew World Checklist of Selected Plant Families]</ref>
'''Bjarnarlaukur''' ([[fræðiheiti]]: ''Allium ursinum'') er villtur ættingi [[graslaukur|graslauks]] sem er algengur í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]]. Heitið er dregið af því að [[björn|birnir]] voru taldir sólgnir í laukana. Bjarnarlaukur vex í botni [[lauftré|laufskóga]] og getur myndað gróðurþekju sem angar svipað og [[hvítlaukur]]. Laufin eru notuð sem [[grænmeti]]. Fyrir utan lyktina svipar þeim mjög til blaða [[lilja vallarins|lilju vallarins]] sem er eitruð. Blómin eru hvít og stjörnulaga og sitja í klasa efst á þrístrendum blómstilk.
}}
 
'''Bjarnarlaukur''' ([[fræðiheiti]]: ''Allium ursinum'') er villtur ættingi [[graslaukur|graslauks]] sem er algengur í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]]. Heitið er dregið af því að [[björn|birnir]] voru taldir sólgnir í laukana. Bjarnarlaukur vex í botni [[lauftré|laufskóga]] og getur myndað gróðurþekju sem angar svipað og [[hvítlaukur]]. Laufin eru notuð sem [[grænmeti]].<ref name="Seidemann2005">{{cite book|author=Johannes Seidemann|title=World spice plants|url=https://books.google.com/books?id=fhN0VK2608QC&pg=PA27|access-date=13 April 2011|year=2005|publisher=Springer|isbn=978-3-540-22279-8|pages=27}}</ref><ref name="(COR)2001">{{cite book|author=Institut Fur Pflanzengenetik Und Kulturpflanzenforschung Gatersleben (COR)|title=Mansfeld's Encyclopedia of Agricultural and Horticultural Crops: (Except Ornamentals)|url=https://books.google.com/books?id=10IMFSavIMsC&pg=PA2251|access-date=13 April 2011|date=11 May 2001|publisher=Springer|isbn=978-3-540-41017-1|pages=2251–}}</ref> Fyrir utan '''lyktina''' svipar þeim mjög til blaða [[lilja vallarins|lilju vallarins]], einnig ''[[Arum maculatum]]'', ''[[Veratrum viride]]'' eða ''[[Veratrum album]]'' sem eru allar eitraðar.<ref name="Gilotta">{{cite journal | last1=Gilotta | first1=Irene | last2=Brvar | first2=Miran | title=Accidental poisoning with ''Veratrum album'' mistaken for wild garlic (''Allium ursinum'') | journal=Clinical Toxicology| volume=48 | issue=9 | year=2010 | issn=1556-3650 | doi=10.3109/15563650.2010.533675 | pages=949–952|pmid=21171854| s2cid=207657813 }}</ref> Blómin eru hvít og stjörnulaga og sitja í klasa efst á þrístrendum blómstilk.
[[File:wild garlic allium ursinum arp.jpg|thumb|''Bjarnarlaukur'' í enskum skógi]]
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
{{commonscat|Allium ursinum}}