„Lifrarbólga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rescuing 1 sources and tagging 0 as dead.) #IABot (v2.0.7
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætti við texta um framlag Hilleman
Merki: 2017 source edit
Lína 9:
 
Árið 2015 voru 114 milljón manns með lifrarbólgu A, 343 milljónir með lifrarbólgu B, og 142 milljónir með lifrarbólgu C.<ref>{{cite journal|title=Global, regional, and national incidence, prevalence, and years lived with disability for 310 diseases and injuries, 1990–2015: a systematic analysis for the Global Burden of Disease Study 2015|journal=The Lancet|date=October 2016|volume=388|issue=10053|pages=1545–1602|doi=10.1016/S0140-6736(16)31678-6|pmid=27733282|pmc=5055577}}</ref> Í Bandaríkjunum eru 5 milljónir með lifrarbólgu af völdum áfengisneyslu.<ref>{{cite journal|last1=Basra|first1=Sarpreet|title=Definition, epidemiology and magnitude of alcoholic hepatitis|journal=World Journal of Hepatology|date=2011|volume=3|issue=5|pages=108–13|doi=10.4254/wjh.v3.i5.108|pmid=21731902|pmc=3124876}}</ref> Á hverju ári deyja um milljón manns í heiminum úr lifrarbólgu, oftast vegna öramyndunar í lifur eða lifrarkrabbameins.<ref name="NIH2016" />
 
Bandaríski örverufræðingurinn [[Maurice Ralph Hilleman]] (1919 - 2005) þróaði bóluefni gegn bæði [[Lifrarbólga|lifrarbólgu A]] og [[Lifrarbólga|lifrarbólgu B]].
 
== Lifrarbólguveirurnar ==