„Þjóðlagaþungarokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 2 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Ekkert breytingarágrip
Lína 48:
[[Heiðingjaþungarokk]] vísar til tónlistar sem áherslan er lögð á trú. Heiðingjaþungarokk er náskyldur [[víkingamálmur|víkingamálmi]] og [[Epík|epískum]] [[Svartmálmur|svartmálmi]] Hljómsveitir sem falla undir slíka skilgreiningu hafa oftast bæði þjóðernislegan og svartmálmarhljóm sem einkennist af valhoppandi takti og hráslagalegum tóni. Þó svo að ekki sé hægt að segja að heiðingjaþungarokk búi yfir einhverjum sérstökum hljóm, þá má segja að notkun hljóðfæra sem algeng eru í [[þjóðlög]]um séu tíð. Órafmagnaðir [[gítar]]ar eru sérstaklega áberandi.<ref>http://mp3.com/top-downloads/genre/pagan%20metal/{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}</ref>
''Folkearth'' er vel þekkt hljómsveit á sviði trúarmálms er hljómsveitin sækir innblástur til norrænnar trúar. Hljómsveitin blandar saman þungarokki og melódískum hljómi þjóðlaga hljóðfæra. Hljómsveitin [[Orphaned Land]] er einnig þekkt fyrir að spila þungarokk með miðausturlenskum áhrifum. Þeir hófu að blanda saman arabískri og gyðingatónlist við [[þjóðlagaþungarokk]] sem þeir seinna meir gerðu að undirgrein þjóðlagaþungarokks og nefndu það [[austurlandaþungarokk]] (e. oriental metal).<ref name="globalmetalfilm.com"/>
 
==(Ótæmandi) Listi yfir þjóðlagaþungarokkssveitir og þungarokkshljómsveitir með þjóðlagaáhrif==
*[[Agalloch]] (BNA)
*[[Alestorm]] (Skot.)
*[[Alien Weaponry]] (Nýja Sj.)
*[[Amorphis]] (Fin.)
*[[Arkona]] (Rús.)
*[[Cruachan]] (Írl.)
*[[Eluveitie]] (Svi.)
*[[Ensiferum]] (Fin.)
*[[Enslaved]] (Nor.)
*[[Falconer (Sví.)]]
*[[Falkenbach]] (Þýs.)
*[[Finntroll]] (Fin.)
*[[In Extremo]] (Þýs.)
*[[Korpiklaani]] (Fin.)
*[[Lumsk]] (Nor.)
*[[Mägo de Oz]] (Spá.)
*[[Metsatöll]] (Eist.)
*[[Moonsorrow]] (Fin.)
*[[Myrath]] (Tún.)
*[[Orphaned Land]] (Ísr)
*[[Skálmöld]] (Ísl)
*[[Skyclad]] (Eng)
*[[Subway to Sally]] (Þýs.)
*[[Suidakra]] (Þýs.)
*[[Týr (hljómsveit)|Týr]] (Fær)
*[[Ulver]] (Nor.)
*[[Vintersorg]] (Sví.)
*[[Waylander]] (Írl.)
*[[Wintersun]] (Fin.)
 
== Neðanmálsgreinar ==
<references />