„Bjarnarlaukur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m tenglar
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
{{skáletrað}}
{{taxobox
| name = Bjarnarlaukur
Lína 15 ⟶ 14:
'''Bjarnarlaukur''' ([[fræðiheiti]]: ''Allium ursinum'') er villtur ættingi [[graslaukur|graslauks]] sem er algengur í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]]. Heitið er dregið af því að [[björn|birnir]] voru taldir sólgnir í laukana. Bjarnarlaukur vex í botni [[lauftré|laufskóga]] og getur myndað gróðurþekju sem angar svipað og [[hvítlaukur]]. Laufin eru notuð sem [[grænmeti]]. Fyrir utan lyktina svipar þeim mjög til blaða [[lilja vallarins|lilju vallarins]] sem er eitruð. Blómin eru hvít og stjörnulaga og sitja í klasa efst á þrístrendum blómstilk.
 
 
==Tilvísanir==
{{Reflist}}
{{commonscat|Allium ursinum}}
{{wikilífverur|Allium ursinum}}