Munur á milli breytinga „Kviðdómur“

22 bætum bætt við ,  fyrir 5 mánuðum
m
ekkert breytingarágrip
m
Merki: 2017 source edit
[[Mynd:Jury_box_cropped.jpg|thumb|250px|Kviðdómsbekkir í réttarsal í [[Nevada]].]]
 
'''Kviðdómur''' er hópur fólks valinn af handahófi til að greiða úr ágreiningi í [[dómsmál]]i. Kviðdómar urðu til í [[England]]i á miðöldum en notkun þeirra einkennir enska réttarkerfið[[venjuréttur|venjuréttarkerfið]] sem dreifðist síðan til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], [[Kanada]], [[Ástralía|Ástralíu]] og fleiri landa.
 
Kviðdómar eru yfirleitt skipaðir tólf einstaklingum, en í vissum málum geta kviðdómarar verið fleiri. Slíkir stórir kviðdómar eru ekki notaðir lengur nema í Bandaríkjunum og [[Líbería|Líberíu]].
18.098

breytingar