„Egill Egilsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Egill Egilsson''' (fæddur [[25. október]] [[1942]] á [[Grenivík]], látinn [[13. desember]] [[2009]] í [[Reykjavík]]) var íslenskur [[Eðlisfræði|eðlisfræðingur]], kennari og rithöfundur.
 
Egill vann fyrir [[Orkustofnun]] á við vatnsmælingar á 7. áratugnum. Hann fluttist til Kaupmannahafnar síðar og nam þar [[eðlisfræði]]. Hann kenndi síðar fagið við Kaupmannarhafnarháskóla, Háskóla Íslands, MH og MR.
 
Egill var um tíma fréttaritari [[RÚV|ríkisútvarpsins]] í [[Kaupmannahöfn]]. Egill var tilnefndur til [[Menningarverðlaun DV|Menningarverðlauna DV]] árið 1992 fyrir bók sína ''Spillvirkjar''.