Munur á milli breytinga „South Park“

3 bætum bætt við ,  fyrir 4 mánuðum
ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
 
=== Sjónvarpssamingur ===
Eftir útgáfu ''[[Jesus vs. Santa]]'' hófust umræður um gerð á sjónvarpsþáttum, fyrst með [[FOX]] og síðar með [[Comedy Central]]. Fyrsti sjónvarpsþátturinn, ''[[Cartman Gets an Anal Probe]]'', var sýndur [[13. ágúst]] [[1997]] á Comedy Central. Þátturinn var í 3 mánuði í vinnslu en hann var búinn til með skærum og pappír. Núna eru þættirnir unnir í hreyfimyndarforritum, fyrst [[PowerAnimator]] og síðar [[Autodesk Maya|Maya]]. Með notkun hreyfimyndaforrita tókst að minnka framleiðslutímann umtalsvert (niðríniðri í eina viku), sem gerði [[Trey Parker|Parker]] og [[Matt Stone|Stone]] kleift að fjalla um nýliðna atburði í þáttunum sínum.
 
== Persónur ==
Óskráður notandi