„Beatrix Hollandsdrottning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3:
 
== Fjölskylda ==
Árið [[1965]] trúlofaðist Beatrix þýskum manni að nafni [[Claus van Amsberg]] (f. [[6. september]] [[1926]], d. [[6. október]] [[2002]]). Val hennar á eiginmanni var umdeilt og olli miklum mótmælum þar sem van Amsberg hafði verið í Hitlersæskunni. Hann öðlaðist þó viðurkenningu þjóðarinnar þegar frá leið og varð einn vinsælasti meðlimur konungsfjölskyldunnar. Þau eignuðust þrjá syni: [[Vilhjálmur Alexander Hollandsprins|Vilhjálmur Alexander]] (f. [[1967]]), [[Johan-Friso]] (f. [[1968]]; d. [[2013]]) og [[Constantijn]] (f. [[1969]]).
 
{{Hollenskir þjóðhöfðingjar}}